fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday, Danny Rohl, hefur hafnað því að verða næsti knattspyrnustjóri Rangers.

Þjóðverjinn, sem hélt Wednesday uppi í vor en hætti svo vegna vandræða á bak við tjöldin, var með efstu mönnum á blaði Rangers en hefur tilkynnt félaginu að hann hafi ekki áhuga.

Hann er þar með annar stjórinn á fimm dögum sem hafnar starfinu, en Steven Gerrard ákvað að stökkva ekki á tækifærið til að snúa aftur til Glasgow.

Fyrrverandi leikmaður Rangers, Kevin Muscat, er enn mögulegur kandídat. Hann stýrir Shanghai Port í Kína og verður ekki laus fyrr en seint í nóvember.

Steven Smith, þjálfari U19-liðsins, mun stýra Rangers gegn Dundee United á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann