fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 19:00

Benitez og Gylfi Þór Sigurðsson störfuðu saman hjá Everton. Mynd/Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Rafa Benitez er hvergi nærri hættur þjálfun að eigin sögn.

Þessi fyrrum stjóri Liverpool, Chelsea, Newcastle, Everton, Real Madrid og fjölda annarra, hefur verið án starfs frá því á þarsíðustu leiktíð, er hann var rekinn frá Celta Vigo.

„Það getur verið mjög gott að vera kallaður goðsögn en þetta er flókið. Þá er eins og ég er hættur, sem ég er ekki,“ segir Benitez.

„Fólk spyr mig reglulega hvort ég vilji þjálfa áfram og svarið er já, sérstaklega á Englandi og í Evrópu. Ég vil ekki að fólk haldi að ég sé hættur því ég er enn að þróast sem stjóri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“