Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.
Þór Andersen Willumsson er í hópnum en eldri bræður hans Brynjólfur og Willum eru báðir í A-landsliði karla í dag. Faðir þeirra er Willum Þór Willumsson forseti ÍSÍ og fyrrum knattspyrnuþjálfari.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ, og á Avis vellinum í Laugardal.
Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Aron Freyr Heimisson – Stjarnan
Axel Marcel Czernik – Breiðablik
Baltasar Trausti Ingvarsson – Haukar
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Daníel Michal Grzegorzsson – ÍA
Ðuro Stefán Beic – Stjarnan
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Elmar Róbertósson – Breiðablik
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson – ÍA
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Mattías Kjeld – Valur
Nenni Þór Guðmundsson – Leiknir F.
Nökkvi Arnarsson – HK
Olivier Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Reynir Skorri Jónsson – ÍA
Róbert Agnar Daðason – Afturelding
Sigurður Breki Kárason – KR
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik
Þórir Erik Atlason – Breiðablik