fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir áfalli en Noni Madueke verður frá næstu tvo mánuðina, hann ætti að koma aftur fyrir jól.

Madueke fór meiddur af velli í 1-1 jafntefli gegn Manchester City um helgina.

Meiðsli Madueke eru á hné en hann er ekki með slitið krossband eins og óttast var í gær.

Madueke kom til Arsenal frá Chelsea í sumar og hefur verið sprækur í fyrstu leikjum tímabilsins án þess þó að koma að marki.

Það er lán í óláni fyrir Arsenal að Bukayo Saka snéri aftur eftir meiðsli um síðustu helgi og getur komið inn í liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið