fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. september 2025 15:30

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal,hefur innleitt er strangt verklag á leikdegi sem þó hefur reynst dýrt fyrir leikmenn félagsins, á sama tíma og það hefur orðið að góðri tekjulind fyrir leigubílstjóra í Norður-London.

Arteta hefur sett þá reglu að allir leikmenn þurfi að mæta á æfingasvæði Arsenal í London Colney fyrir bæði heimaleiki og útileiki ólíkt mörgum öðrum liðum í London eins og Chelsea, Tottenham og Crystal Palace, þar sem leikmenn fá að mæta beint á völlinn 2–3 klst. fyrir leik.

Reglan er hugsuð til að efla liðsheild og sameiginlega ábyrgð, með því að tryggja að allir leikmenn byrji leikdaginn saman.

Þetta hefur hins vegar orðið til þess að flestir leikmenn bóka sér einkaleigubílstjóra fyrir allan daginn. Þessir ökumenn skutla þeim fyrst á æfingasvæðið, sækja svo fjölskyldur leikmannanna heim og keyra þær á völlinn og loks aftur heim eftir leik.

Fyrir útileiki gilda sömu reglur: leikmenn mega ekki fara beint heim eftir leik heldur eru allir keyrðir aftur að æfingasvæðinu áður en þeir eru sóttir þar.

Samkvæmt heimildum enska blaðsins The Sunfrá einum leigubílstjóra sem oft vinnur með leikmönnum Arsenal, er daggjald fyrir slíka þjónustu á bilinu 700 til 1.000 pund sem samsvarar um 120.000 til 175.000 krónum á leikdegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu