fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

433
Föstudaginn 19. september 2025 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til tveggja ára. Liðið leikur í 2. deild karla.

Meira hérna:
Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Guðjón ákvað á dögunum að hætta að spila fótbolta en hann lauk ferlinum með Haukum.

„Hann þarf vart að kynna fyrir Haukafólki. Guðjón Pétur lagði skóna á hilluna að loknu ný afstöðnu tímabili eftir glæstan feril, fjölda titla og 520 deildarleiki. Við væntum mikils af Guðjóni Pétri sem býr yfir gríðarlegri reynslu og ótrúlega smitandi ástríðu, eldmóð og metnaði! Það er óhætt að segja að strax ríkir mikil bjartsýni og stemmning á Ásvöllum með ráðningu Guðjóns Péturs til Knattspyrnufélagsins Hauka,“ segir á vef Hauka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi

Unai Emery segir að Sancho sé ekki í nógu góðu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Í gær

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar