fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. september 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er í leit að arftaka Robert Lewandowski og segja ítalskir miðlar að Dusan Vlahovic, framherji Juventus, sé á blaði.

Lewandowski er orðinn 37 ára gamall og forráðamenn Börsunga átta sig á að það kemur að því að fylla skarð stjörnunnar.

Dusan Vlahovic / Getty Images

Vlahovic er ekki lengur fastamaður hjá Juventus og mátti fara fyrir rétt verð í sumar. Enginn kaupandi fannst hins vegar.

Það gæti því verið einfalt fyrir Barcelona að sækja hann næsta sumar. Atletico Madrid og Manchester United eru þó einnig sögð hafa augastað á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli
433Sport
Í gær

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín
433Sport
Í gær

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur