fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes, miðjumaður Newcastle, segir að félagið megi ekki halda áfram að selja sína bestu leikmenn eftir brotthvarf Alexander Isak.

Eins og flestir vita fór Isak til Liverpool í sumar og varð dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikið fjaðrafok varð í kringum skiptin og er sænski framherjinn afar illa liðinu í Newcastle eftir þau.

„Ég geri mér grein fyrir að það eru fjárhagsreglur og veit ekki hvort þær spiluðu inn í,“ segir Guimaraes um félagaskiptin í aðdraganda leiksins við Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld.

„En við getum ekki misst okkar bestu leikmenn ef við viljum ná árangri. Við þurfum að styrkja hópinn okkar og félagið gerði mjög vel í því í sumar.“

Newcastle vann sinn fyrsta stóra titil í 70 ár er liðið lyfti enska deildabikarnum á síðustu leiktíð en Guimaraes vill enn meira.

„Mig langar að vinna titla, að skrifa söguna hjá þessu félagi. Við höfum nú komst í Meistaradeildina tvisvar á þremur árum og það er magnað fyrir okkur. Við þurfum að halda áfram, það er mikil vinna framundan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu