fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, markahrókur Manchester City, hefur tjáð sig um félagaskipti vinar síns Jack Grealish til Everton og viðurkennir að það sé „skrýtið“ að sjá hann í konungsbláu treyjunni.

Þeir Haaland og Grealish mynduðu náið vinasamband bæði innan og utan vallar eftir að Norðmaðurinn gekk til liðs við City árið 2022. Grealish hafði þá þegar orðið fyrsti enskur leikmaðurinn sem var keyptur fyrir 100 milljónir punda.

Saman leiddu þeir City til sögulegs árangurs en nú hefur Grealish yfirgefið félagið í leit að meiri spilatíma. „Mér finnst það pínu skrýtið að sjá hann í Everton treyjunni,“ sagði Haaland.

„Það er sorglegt að hann fór. Ég get ekki lengur grínað með honum á hverjum einasta degi… en svona er fótboltinn.“

„En hann er greinilega hamingjusamur, spilar alla leiki og er að standa sig frábærlega. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd. Everton eru heppnir að hafa hann.“

Haaland bætti við að hann óski Grealish alls hins besta í nýju hlutverki sínu  þrátt fyrir að vináttan á æfingasvæðinu vanti nú í daglega rútínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu