fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims og fyrirliði Barcelona, hefur engan áhuga á að fara frá félaginu þrátt fyrir áhuga Paris Saint-Germain.

Þetta kemur fram í fréttum á Spáni, en fjallað er um það að PSG hafi verið til í að virkja 1,1 milljóna evra klásúlu í samningi Putellas.

Franska stórliðið var einnig til í að hækka laun hennar vel en vill Putellas halda tryggð við félagið sem ól hana upp. Vill hún þá endurheimta Evrópumeistaratitilinn, en liðið tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Arsenal í vor.

Putellas, sem vann Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu bæði 2021 og 2022, hefur tjáð æðsta fólki hjá Barcelona að hún sjái framtíð sína í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu