fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

United staðfestir brottförina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana er formlega genginn í raðir tyrkneska félagins Trabzonspor frá Manchester United.

Kamerúnski markvörðurinn fer á láni út leiktíðina, en hann var ekki inni í myndinni hjá stjóranum Ruben Amorim á Old Trafford.

Onana var keyptur frá Inter fyrir tveimur árum og kostaði skildinginn, en hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar hjá United.

Þá var Belginn Senne Lammens fenginn í sumar og fá hann og Altay Bayindir, sem hefur spilað fyrstu leiki tímabilsins, það hlutverk að berjast um markvarðastöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur