fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í aðstöðu FH í Kaplakrika í dag en ekki mikið af verðmætum virðist hafa horfið í innbrotinu. Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum félagsins.

FH er á leið inn í spennandi tíma í Bestu deild karla og kvenna og slær félagið á létta strengi í yfirlýsingu sinni.

„Það var ófögur sjón sem blasti við starfsfólki Kaplakrika þegar það mætti til vinnu í morgun. Þá kom í ljós að brotist hefði verið inn á eina af skrifstofum félagsins með því að brjóta rúðu;“ segir í yfirlýsingu.

„Við fyrstu sýn virðisti lítið af verðmætum hafa horfið og vakna þá óhjákvæmilega spurningar hvort sálfræðihernað mótherja okkar í lokaumferðum Bestu deildarinnar sé að ræða,“ segir einnig.

Segir í yfirlýsingu FH að leikbók Heimis Guðjónssonar sé á sínum stað í læstri hirslu og að bækurnar sem þjálfarar kvennaliðsins noti fari alltaf með þeim heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur