fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433

Donnarumma í fýlu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma er ekki sáttur hjá franska félaginu Paris Saint-Germain í dag en hann hefur fengið slæmar fréttir.

Donnarumma verður víst ekki aðalmarkvörður PSG næsta vetur en Lucas Chevalier mun taka hans stöðu.

Donnarumma verður samningslaus næsta sumar og mun PSG reyna að selja þann ítalska í þessum glugga.

Chevalier er keyptur frá Lille og er öflugur markvörður en hann kemur ekki til Parísar til að sitja á bekknum.

PSG hefur tjáð Donnarumma að hann verði á bekknum í vetur ef hann fer ekki annað en ensk félög eru sögð sýna honum áhuga.

Donnarumma er 26 ára gamall en hann er sagður kosta um 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast