fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur staðfest af hverju Luis Diaz var ekki í leikmannahópi liðsins í dag gegn AC Milan.

Diaz og Darwin Nunez voru ekki með Liverpool í 4-2 tapi en þeir eru mikið orðaðir við brottför.

Slot staðfestir að Diaz hafi ekki verið með því hann sé mögulega á förum í sumar og þá til Bayern Munchen.

Það eru miklar sögusagnir í gangi um framtíð Diaz og ákvað Slot að það væri best að hann yrði ekki hluti af hópnum í dag.

Liverpool er að búast við því að selja leikmanninn í þessum glugga og myndi þá líklega fá inn Alexander Isak frá Newcastle.

Þá eru allar líkur á að Nunez kveðji en hvert hann fer er óljóst að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða