fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand segir að það eigi ekki að vera í fyrirrúmi hjá Manchester United að sækja níu í sumarglugganum.

United er að reyna að losna við fjóra til fimm leikmenn þessa stundina og er orðað við sóknarmanninn Benjamin Sesko.

Ferdinand segir að United sé nú þegar með nógu marga möguleika í sókninni og vill að félagið einbeiti sér að því að kaupa Carlos Baleba frá Brighton en hann leikur á miðjunni.

,,Ef ég get fengið peninginn fyrir fjóra leikmenn sem eru ekki í plönum félagsins, myndi ég ná í níu eða myndi ég ná í Baleba?“ sagði Ferdinand.

,,Myndi ég ná í níu sem við vitum ekki mikið um eða Baleba sem er með reynslu úr úrvalsdeildinni og við vitum hvað hann getur gert?“

,,Ég verð að velja Baleba, því miður. Ég mun alltaf velja Baleba. Hann getur haft stór áhrif á þennan leikmannahóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“