fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Jesus orðaður við endurkomu heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus gæti verið að snúa aftur heim eftir langa dvöl á Englandi en þetta kemur fram í RTI Esporte.

Um er að ræða brasilískan fjölmiðil en Jesus er Brasilíumaður og er samningsbundinn Arsenal.

Hlutverk Jesus verður væntanlega í miklu varahlutverki í vetur en Arsenal er að kaupa Viktor Gyokores í fremstu víglínu.

Flamengo hefur áhuga á að semja við Jesus en hann myndi gera lánssamning við leikmanninn út tímabilið.

Flamengo er ekki með fjármagnið til að borga öll laun leikmannsins en er tilbúið að taka á sig 50 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins