fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 10:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er byrjað að ræða við Liverpool á nýjan leik um sóknarmanninn öfluga Luis Diaz.

Þetta kemur fram í Athletic en Bayern hefur lengi verið á höttunum á eftir Diaz sem er sagður vilja komast annað.

Fyrsta tilboði Bayern var hafnað af Liverpool en það hljómaði upp á 58 milljónir punda.

Liverpool vill fá allt að 70 milljónir fyrir Diaz en félagið gæti þurft að selja til að fjármagna kaup á Alexander Isak.

Ef Bayern er tilbúið að hækka tilboð sitt í leikmanninn eru allar líkur á að hann spili í Þýskalandi næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“