fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 10:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er byrjað að ræða við Liverpool á nýjan leik um sóknarmanninn öfluga Luis Diaz.

Þetta kemur fram í Athletic en Bayern hefur lengi verið á höttunum á eftir Diaz sem er sagður vilja komast annað.

Fyrsta tilboði Bayern var hafnað af Liverpool en það hljómaði upp á 58 milljónir punda.

Liverpool vill fá allt að 70 milljónir fyrir Diaz en félagið gæti þurft að selja til að fjármagna kaup á Alexander Isak.

Ef Bayern er tilbúið að hækka tilboð sitt í leikmanninn eru allar líkur á að hann spili í Þýskalandi næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Í gær

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“