fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er orðinn leikmaður Arsenal en félagið hefur staðfest komu leikmannsins.

Um er að ræða sænskan sóknarmann sem hefur raðað inn mörkum í Portúgal undanfarin tvö tímabil.

Það gekk erfiðlega fyrir Arsenal að semja við Sporting um kaupverð en það hafðist að lokum og kostar Svíinn um 74 milljónir evra.

Gyokores mun klæðast treyju númer 14 hjá sínu nýja félagi en hann klæddist níunni hjá Sporting.

Hann mun hitta nýju liðsfélaga sína í Asíu en liðið er þar í æfingaferð þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“