fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim er opinn fyrir því að gefa Jadon Sancho, Antony og Alejandro Garnacho tækifæri í vetur.

Allir leikmennirnir eru á sölulista í sumar en United hefur átt í erfiðleikum með að ná samkomulagi um kaupverð við önnur félög.

Amorim er stjóri United en hann gerir sér grein fyrir því að þeir séu til sölu en ef ekkert verður úr því þá tekur hann við leikmönnunum opnum örmum fyrir veturinn.

,,Ef þeir komast á þann stað að þeir verði að snúa aftur til liðsins þá verða þeir hluti af liðinu því þeir eru okkar leikmenn,“ sagði Amorim.

,,Ef félagið fær ekki rétt tilboð í þessa leikmenn þá verða þeir áfram. Ég er tilbúinn að taka við þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“