fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Isak vill fara frá Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. júlí 2025 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak hefur tjáð Newcastle að hann vilji yfirgefa félagið í sumar en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Isak hefur verið í umræðunni í allt sumar en hann var sterklega orðaður við Liverpool sem gæti enn haft áhuga á Svíanum.

Newcastle vill alls ekki missa sinn mikilvægasta leikmann en hann vill sjálfur komast á annan stað samkvæmt Romano.

Romano bætir við að Chelsea hafi ekki áhuga á sóknarmanninum og sé aðeins að einbeita sér að Xavi Simons og Jorrel Hato.

Líkur eru á að Isak færi sig um set innan Englands en mestar líkur eru á að Liverpool verði fyrir valinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð