fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 21:05

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Brann eru alls ekki í góðum málum í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir leik við Salzburg í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna en Brann var 1-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks – Sævar Atli Magnússon skoraði mark Brann.

Salzburg er frá Austurríki og er með gott lið og tókst að jafna metin á 58. mínútu og stuttu seinna komst liðið yfir.

Brann fékk svo á sig tvö mörk í lok leiksins og er 4-1 undir fyrir seinni leikinn sem fer fram í Austurríki.

Salzburg var mun sterkari aðilinn í leiknum og átti 21 skot að marki Brann sem skaut átta sinnum að marki gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu