fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 21:05

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Brann eru alls ekki í góðum málum í forkeppni Meistaradeildarinnar eftir leik við Salzburg í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna en Brann var 1-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks – Sævar Atli Magnússon skoraði mark Brann.

Salzburg er frá Austurríki og er með gott lið og tókst að jafna metin á 58. mínútu og stuttu seinna komst liðið yfir.

Brann fékk svo á sig tvö mörk í lok leiksins og er 4-1 undir fyrir seinni leikinn sem fer fram í Austurríki.

Salzburg var mun sterkari aðilinn í leiknum og átti 21 skot að marki Brann sem skaut átta sinnum að marki gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno