fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike er genginn í raðir Liverpool en hann kemur til félagsins frá Frankfurt í Þýskalandi.

Ekitike borgar um 80 milljónir punda fyrir leikmanninn sem mun leiða sóknarlínuna næsta vetur.

Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en Liverpool hefur nú staðfest skiptin.

Ekitike er 23 ára gamall en hann skrifar undir sex ára samning við enska félagið.

Þetta gæti þýtt að Darwin Nunez sé á förum en hann er orðaður við nokkur félög þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Í gær

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans