fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur óvænt tjáð sig um brottför Marcus Rashford en þeir eru fyrrum samherjar hjá Manchester United.

Pogba ræddi við eina frægustu samskiptamiðlastjörnu heims í dag en hann heitir ‘IShowSpeed’ en er yfirleitt kallaður Speed.

Rashford er að yfirgefa United fyrir Spán en hann mun gera samning við stórlið Barcelona.

,,Þetta er klikkað en ég er ánægður fyrir hans hönd því United tók af honum númerið. United er að missa frábæran leikmann, óheppilegt fyrir þá,“ sagði Pogba.

,,Þetta er mjög gott fyrir Barcelona. Manchester United er að fá inn sína leikmenn og nýi stjórinn vill gera hlutina á sinn hátt býst ég við.“

,,Þetta er ekki Amorim að kenna, ef hann hefur ekki trú á einhverjum leikmanni. Hann þarf að vinna og ef ekki þá verður hann rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld