fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Nafngreinir fjóra sem ferðast ekki með Manchester United – Allir á sölulista í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 19:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur nefnt fjóra leikmenn sem munu ekki ferðast með Manchester United í æfingaferð til Bandaríkjanna.

Þessir leikmenn virðast ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu og eru á sölulista nú í sumar.

Alejandro Garnacho, Jadon Sancho, Antony og Tyrell Malacia eru leikmennirnir en þeir eru ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim, stjóra liðsins.

Harry Maguire ferðaðist einnig ekki með liðinu en ástæðan er önnur og er persónuleg – hann mun hitta liðsfélaga sína bráðlega.

Garnacho er orðaður við fjölmörg félög og er þá talið að Sancho sé á leið til Ítalíu eða þá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“