fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Komið ‘Here we go’ á Gyokores til Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er loksins að skrifa undir samning við Arsenal en þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Gyokores hefur verið á óskalista Arsenal í allt sumar en hann er samningsbundinn Sporting.

Önnur félög sýndu Gyokores áhuga en hann hafði aðeins áhuga á því að ganga í raðir Arsenal í sumar.

Sporting er búið að samþykkja tilboð upp á 63,5 milljónir evra en upphæðin getur hækkað um tíu milljónir.

Gyokores er mjög öflugur sóknarmaður sem hefur raðað inn mörkum í Portúgal síðustu tvö tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu