fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Breiðablik niðurlægt í Póllandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 20:28

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir það að Breiðablik sé úr leik í Meistaradeildinni eftir leik við pólska félagið Lech Poznan í kvöld.

Breiðablik fékk erfitt verkefni í forkeppninni en Lech er með afskaplega sterkt lið og reyndist aðeins of stór biti í kvöld.

Blikar lentu undir eftir aðeins þrjár mínútur en jöfnuðu metin á 27. mínútu – Höskuldur Gunnlaugsson gerði það af vítapunktinum.

Stuttu eftir það mark fékk Viktor Örn Margeirsson beint rautt spjald og þeir pólsku fengu sína eigin vítaspyrnu sem varð að marki.

Joel Pereira skoraði svo þriðja mark Lech stuttu eftir það eða á 42. mínútu og skoraði liðið önnur tvö áður en flautað var til hálfleiks.

Staðan var því 5-1 fyrir Lech í hálfleik og ljóst að tíu Blikar áttu gríðarlega erfitt verkefni framundan í seinni hálfleiknum.

Blikar ógnuðu lítið í seinni hálfleiknum en Lech tókst að bæta við tveimur mörkum og var það seinna úr enn einni vítaspyrnunni.

Mikael Ishak er vítaskytta Lech en hann gerði þrennu og komu mörkin öll af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“