fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur staðfest það að Brighton sé að missa lykilmann til Ítalíu.

Greint var frá því fyrr í dag að Pervis Estupinan væri á leið til Ítalíu en hann skrifar undir hjá AC Milan.

Romano hefur nú sett ‘Here we go’ við félagaskipti Estupinan sem kostar Milan um 19 milljónir evra.

Hann verður líklega aðal vinstri bakvörður Milan næsta vetur en hann var áður í stóru hlutverki hjá Brighton.

Romano segir að munnlegt samkomulag sé í höfn og að eigandi Brighton, Tony Bloom, sé búinn að samþykkja skiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur