fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 14:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti boðið Aston Villa að fá leikmann í skiptum fyrir markvörðinn Emiliano Martinez sem leikur með því síðarnefnda.

Þetta kemur fram í nokkrum miðlum en blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir einnig frá.

United er að horfa á markverði þessa stundina þar sem óvíst er hvenær Andre Onana verður leikfær á ný eftir að hafa meiðst í sumar.

Martinez er helst nefndur til sögunnar en United þyrfti að selja leikmann til að hafa efni á Argentínumanninum sem er sjálfur að horfa í kringum sig.

Romano nefnir enga leikmenn á nafn en möguleiki er á að Marcus Rashford sé einn af þeim sem eru fáanlegir eftir að hafa spilað með Villa á láni í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu