fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af heimsfræga leikaranum Will Ferrell er að vekja athygli á Bretlandi og í Svíþjóð þessa stundina en hann er mikill knattspyrnuaðdáandi.

Ferrell var mættur á völlinn í gær og sá Manchester United spila við Leeds í æfingaleik sem lauk með markalausu jafntefli.

Ferrell á lítinn hluta í Leeds en bolur leikarans vakti athygli en þar segist hann elska Gnesta sem er smábær í Svíþjóð.

Eiginkona Ferrell er sænsk og ber nafnið Viveca Paulin en myndin ‘The Girl with the Dragon Tattoo’ var einnig tekin upp á svæðinu.

Ferrell eignaðist lítinn hlut í Leeds á sínum tíma en hann er duglegur að mæta á leiki víðs vegar og þá sérstaklega í heimalandinu, Bandaríkjunum.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford