fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en spilað var á Víkingsvelli klukkan 19:15.

Valur mætti í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið en honum lauk með 2-1 sigri Vals.

Víkingar voru í brekku í þessum leik en liðið lék manni færri allan seinni hálfleikinn eftir rautt spjald á 44. mínútu.

Albin Skoglund kom Val yfir á 40. mínútu en stuttu seinna var markvörður Víkings, Ingvar Jónsson, rekinn af velli.

Víkingar sýndu þó karakter og komu til baka en Erlingur Agnarsson jafnaði metin á 65. mínútu og var staðan jöfn þar til undir lok leiks.

Patrick Pedersen sá um að tryggja Val sigur á 90. mínútu en það var eftir varnarmistök gestaliðsins.

Víkingur, Breiðablik og Valur eru öll með 30 stig eftir 15 leiki í toppsætunum eftir þennan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Í gær

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford