fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. júlí 2025 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik helgarinnar í Bestu deild karla er nú lokið en spilað var á Víkingsvelli klukkan 19:15.

Valur mætti í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið en honum lauk með 2-1 sigri Vals.

Víkingar voru í brekku í þessum leik en liðið lék manni færri allan seinni hálfleikinn eftir rautt spjald á 44. mínútu.

Albin Skoglund kom Val yfir á 40. mínútu en stuttu seinna var markvörður Víkings, Ingvar Jónsson, rekinn af velli.

Víkingar sýndu þó karakter og komu til baka en Erlingur Agnarsson jafnaði metin á 65. mínútu og var staðan jöfn þar til undir lok leiks.

Patrick Pedersen sá um að tryggja Val sigur á 90. mínútu en það var eftir varnarmistök gestaliðsins.

Víkingur, Breiðablik og Valur eru öll með 30 stig eftir 15 leiki í toppsætunum eftir þennan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu