fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

433
Sunnudaginn 11. maí 2025 08:00

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Hörður Snævar Jónsson fóru yfir allt það helsta í Íþróttavikunni á 433.is, en þættirnir koma út vikulega á 433.is.

Aron Einar Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við katarska félagið Al-Gharafa á dögunum. Kom hann inn í Meistaradeildarhóp félagsins á síðustu leiktíð en má búast við að hann verði nú í stærra hlutverki.

video
play-sharp-fill

„Þeir eru að fjölga plássunum fyrir erlenda leikmenn og maður heyrði af því að Aron hefði spilað vel í Meistaradeild Asíu. Nú er hann kominn inn í bikarinn og stendur sig vel þar,“ sagði Hörður og hélt áfram.

„Fyrir hann 36 ára er geggjað að fá þennan díl, sem er sennilega góður. Á þessum aldri þarftu að vera nógu góður eða geggjaður karakter til að fá samning. Það er nóg af atvinnulausum fótboltamönnum að leita að díl. Það er viðurkenning fyrir hann að fá samning þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
Hide picture