fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Er Ronaldo óvænt á förum?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti óvænt verið á förum frá liði Al-Nassr í Sádi Arabíu en það er Marca sem greinir frá.

Al Nassr hefur verið í viðræðum við Ronaldo um nýjan samning í dágóðan tíma en þær hafa nú siglt í strand.

Ronaldo er fertugur að aldri og vill spila á HM á næsta ári en hann getur enn skorað þúsund mörk á ferlinum og er væntanlega að elta það met.

Það er slæmt gengi Al Nassr sem hefur áhrif á ákvörðun Ronaldo en liðið tapaði gegn Al Ittihad í miðri viku og er nýbúið að tapa gegn Kawasaki Frontale í Meistaradeildinni í Asíu.

Ronaldo ætlaði að skrifa undir tveggja ára framlengingu við félag sitt en gæti nú róað á önnur mið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
433Sport
Í gær

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Í gær

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“