fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann dramatískan sigur á FH í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á Akureyri.

Fimm mörk voru skoruð í þessum leik en staðan í hálfleik var jöfn 1-1.

KA komst yfir á 63. mínútu með sjálfsmarki en þegar sjö mínútur voru eftir jafnaði FH metin með öðru sjálfsmarki.

Aðeins mínútu seinna kom sigurmark leiksins en það gerði Bjarni Aðalsteinsson og tryggði heimamönnum sigurinn.

Þetta var fyrsti sigur KA í sumar og er FH á botninum með aðeins eitt stig eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk