fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“

433
Sunnudaginn 13. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það var rætt um Bestu deild karla í þættinum, en hún fór af stað um síðustu helgi. Tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Aron Sigurðarson í KR og Gylfi Þór Sigurðsson í Víkingi, fengu rautt spjald í leikjum sínum.

video
play-sharp-fill

„Það var bara pjúra rautt,“ sagði Hrafnkell um rauða spjald Gylfa. „Það er enginn ásetningur í þessu og hann ætlar að fara í boltann en hittir hann ekki og þá er það rautt spjald. Sóli í ökla er rautt spjald.“

Aron fékk tveggja leikja bann frá aganefnd KSÍ fyrir að gefa leikmanni KA olnbogaskot. Gylfi fékk einn leik fyrir sína tæklingu.

„Þetta er eðli brotana, Gylfa brot er fótboltaleikbrot á meðan hitt á kannski meira heima í handboltanum. Það fer tvennum sögum af þessu og fjórði dómarinn tekur þessa ákvörðun. Við þurfum bara að treysta henni, “segir Styrmir og á þar við brot Arons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
Hide picture