fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Dómarnir á dögunum vöktu mikið umtal – „Það fer tvennum sögum af þessu“

433
Sunnudaginn 13. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það var rætt um Bestu deild karla í þættinum, en hún fór af stað um síðustu helgi. Tvær af stærstu stjörnum deildarinnar, Aron Sigurðarson í KR og Gylfi Þór Sigurðsson í Víkingi, fengu rautt spjald í leikjum sínum.

video
play-sharp-fill

„Það var bara pjúra rautt,“ sagði Hrafnkell um rauða spjald Gylfa. „Það er enginn ásetningur í þessu og hann ætlar að fara í boltann en hittir hann ekki og þá er það rautt spjald. Sóli í ökla er rautt spjald.“

Aron fékk tveggja leikja bann frá aganefnd KSÍ fyrir að gefa leikmanni KA olnbogaskot. Gylfi fékk einn leik fyrir sína tæklingu.

„Þetta er eðli brotana, Gylfa brot er fótboltaleikbrot á meðan hitt á kannski meira heima í handboltanum. Það fer tvennum sögum af þessu og fjórði dómarinn tekur þessa ákvörðun. Við þurfum bara að treysta henni, “segir Styrmir og á þar við brot Arons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
Hide picture