fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Leikmaður sem allir eru byrjaðir að hræðast

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, landsliðsmaður Frakklands, er á því máli að Ousmane Dembele geti vel unnið Ballon d’Or á þessu ári.

Dembele hefur átt stórkostlegt tímabil með Paris Saint-Germain og hefur skorað 22 mörk á aðeins þessu ári, 2025.

Dembele er orðaður við verðlaunin sem eru veitt besta knattspyrnumanni hvers árs og er Guendozi sannfærður um að hann eigi þau skilið eftir slíka frammistöðu.

,,Það sem hann er að gera í dag gerir hann að sterkum kandídata fyrir Ballon d’Or,“ sagði Guendouzi.

,,Hann hefur alltaf verið með hæfileikana til að afreka þetta, hann er einn besti leikmaður heims, jafnvel ef hann myndi ekki skora þessi mörk.“

,,Það eru margir leikmenn í heiminum sem eru byrjaðir að hræðast hann í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó