fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

433
Miðvikudaginn 5. mars 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Murati, sjónvarpskona í Albaníu, opnaði sig á dögunum um einelti sem hún varð fyrir á yngri árum af hálfu nettrölla.

Murati hefur slegið í gegn í umfjöllun um Meistaradeildina og fleira í heimalandinu. Hún er í dag 29 ára gömul en byrjaði í sjónvarpi aðeins 17 ára.

„Ég byrjaði 17 ára en lenti í einelti frá nettröllum. Ég þurfti að læra að meta sjálfa mig eins og ég er,“ sagði Murati.

„Ég hætti að sækjast eftir samþykki frá öðrum og fann styrkinn innra með mér. Nú hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja um mig.“

Murati segir að því miður sé það erfiðara að vera kona en karl í þessum bransa.

„Konur eru gagnrýndar fyrir hluti eins og andlitsfarða, hárgreiðslu og fatastíl. Eitthvað sem hefur ekkert með hæfni þeirra í starfi að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við