fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

433
Miðvikudaginn 5. mars 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Murati, sjónvarpskona í Albaníu, opnaði sig á dögunum um einelti sem hún varð fyrir á yngri árum af hálfu nettrölla.

Murati hefur slegið í gegn í umfjöllun um Meistaradeildina og fleira í heimalandinu. Hún er í dag 29 ára gömul en byrjaði í sjónvarpi aðeins 17 ára.

„Ég byrjaði 17 ára en lenti í einelti frá nettröllum. Ég þurfti að læra að meta sjálfa mig eins og ég er,“ sagði Murati.

„Ég hætti að sækjast eftir samþykki frá öðrum og fann styrkinn innra með mér. Nú hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja um mig.“

Murati segir að því miður sé það erfiðara að vera kona en karl í þessum bransa.

„Konur eru gagnrýndar fyrir hluti eins og andlitsfarða, hárgreiðslu og fatastíl. Eitthvað sem hefur ekkert með hæfni þeirra í starfi að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar