fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 18:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun snúa aftur í franska landsliðið í mars en þetta hefur landsliðsþjálfarinn sjálfur staðfest.

Didier Deschamps er landsliðsþjálfari Frakka en hann hefur ekki valið Mbappe í síðustu tvö verkefni.

Það var í raun ekki ákvörðun Deschamps en Mbappe sjálfur hafði ekki áhuga á að taka þátt á þessum tímapunkti.

Það var mikið talað um þetta mál á sínum tíma en Mbappe sást s kemmta sér ásamt vinum sínum í Svíþjóð á meðan þeir frönsku spiluðu í Þjóðadeildinni.

,,Auðvitað verður hann þarna, af hverju væri hann ekki í hópnum?“ sagði Deschamps um Real Madrid stjörnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi