fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Engir samningar að nást svo liðið horfir til Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan horfir þessa dagana til Manchester í leit að eftirmanni Hollendingsins Denzel Dumfries sem gæti vel verið á förum í sumar.

Dumfries verður samningslaus 2025 og mun yfirgefa Inter í sumarglugganum ef samningar nást ekki um framlengingu.

Inter hefur hingað til gengið illa að framlengja samning Dumfries sem myndi kosta um 30 milljónir evra.

Aaron Wan-Bissaka, leikmaður Manchester United, er sagður vera efstur á óskalista Inter ef Dumfries ákveður að halda annað.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport myndi Wan-Bissaka ekki kosta of mikið og er líklega fáanlegur fyrir um 13 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar