fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 10:30

Mynd: KFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson mun áfram stýra KFA í 2. deildinni í sumar, samhliða því sem hann spilar með liðinu.

Eggert hefur skrifað undir tveggja ára samning, en hann tók við liðinu um mitt síðasta sumar.

Þá tilkynnir KFA um nýja samninga við fimm uppalda leikmenn.

Tilkynning KFA
KFA hefur samið við Eggert Gunnþór Jónsson um þjálfun meistaraflokks karla næstu 2 árin. Eggert tók við liði KFA í ágúst í sumar. Eggert mun áfram spila með liðinu.

Eggerti til aðstoðar verður Hlynur Bjarnason en hann skrifaði einnig undir 2ja ára samning.

Eftirtaldir 5 uppaldir leikmenn hafa framlengt samninga sína við KFA um 2 ár:
Arnór Grétarsson.
Birkir Ingi Óskarsson.
Geir Ómarsson.
Ólafur Bernharð Hallgrímsson.
Patrekur Aron Grétarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“