fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Staðfesta ráðningu á Frank Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coventry hefur staðfest ráðningu á Frank Lampard sem stjóra félagsins en hann gerir samning til ársins 2027.

Lampard hefur verið án starfs í rúmt ár eftir stutta dvöl hjá Chelsea.

Hann var áður stjóri Everton og Derby en fær nú annað tækifæri hjá Coventry í Championship deildinni.

Lampard átti magnaðan feril sem leikmaður en honm er ætlað að koma Coventry í efri hluta Championship deildarinnar.

Mark Robins var rekinn á dögunum og eftir langa leit hefur Lampard fengið starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga