fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier fær ekki mikið að spila hjá Bayern Munchen en hann er afskaplega vinsæll á meðal leikmanna liðsins.

Þetta segir Joshua Kimmich, ein af stjörnum Bayern, en hann fær sjálfur að spila nánast alla leiki liðsins.

Dier er fyrrum enskur landsliðsmaður og leikmaður Tottenham en hann er í erfiðleikum með að festa sig í sessi á Allianz Arena.

,,Þegar ég sé hvernig Eric Dier æfir á hverjum degi – hann er einn besti liðsfélagi sem ég hef átt,“ sagði Kimmich.

,,Hann hefur ekki spilað margar mínútur en hann er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið. Hans hugarfar hjálpar okkur sem lið.“

,,Ef þú hringir í hann klukkan sex í kvöld og segir honum að mæta á æfingu þá mætir hann og gefur 100 prósent í verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“