fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Missti álit á átrúnaðargoði sínu þegar að hann borðaði pasta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi fyrrum miðjumaður Roma og ítalska landsliðsins er gestur í nýjasta þætti af Overlap hjá Sky Sports þar sem Roy Keane og félagar láta vélina ganga.

De Rossi sagði frá því í þættinum að Keane hefði verið átrúnaðargoð hans þegar hann var yngri og Keane var þá fyrirliði Manchester United.

Það var hins vegar í miðjum þætti þar sem Keane var að fá sér að borða þegar De Rossi missti alla virðingu fyrir honum.

„Hann er að skera pastað sitt, þetta er klikkun,“ sagði De Rossi.

„Átrúnaðargoðið mitt er að skera pastað sitt.“

Keane var hissa á þessu. „Af hverju varstu ekki búin að segja mér hvernig ég á að borða pasta?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun