fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mætti í bol á fyrstu æfingu landsliðsins sem vekur upp mikla kátínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amadou Onana miðjumaður Aston Villa mætti til æfinga hjá landsliði Belgíu í dag í bol sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Amadou var með Belgum á Evrópumótinu í sumar þegar hann var að svara spurningum fréttamanna.

Einn þeirra kallaði hann Andre sem Amadou hafði ekkert sérstaklega gaman af.

„Andre er ekki einu sinni nafnið mitt vinur,“ sagði miðjumaðurinn knái en bað fréttamanninn svo að halda áfram.

Til að slá á létta strengi ákvað Amadou að prenta þessa línu á bol og mætti í honum þegar landslið Belgíu kom saman í dag.

Boinn góða má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Í gær

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi