fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru mest skapandi leikmenn Bestu deildarinnar hingað til – Jafnt á toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn eru jafnir yfir þá sem hafa skapað flest færi í fyrstu átta umferðum Bestu deildar karla.

Um er að ræða þá Kjartan Kára Halldórsson, Jóhann Árna Gunnarsson og Jónatan Inga Jónsson. Allir hafa þeir skapað 21 færi.

Ef horft er til þeirra sem hafa búið til flest færi að meðaltali í leik er Gylfi Þór Sigurðsson efstur á þessum tíu manna lista með 3,3 færi. Kjartan Kári er næstur með 2,9.

Sköpuð færi í Bestu deildinni
1. Kjartan Kári Halldórsson (FH) – 21
2. Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan) – 21
3. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) – 21
4. Daníel Hafsteinsson (KA) – 19
5. Johannes Vall (ÍA) – 19
6. Gylfi Þór Sigurðsson (Valur) – 18
7. Benedikt Warén (Vestri) – 17
8. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) – 17
9. Arnþór Breki Ástþórsson (Fylkir) – 16
10. Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur) – 15

Tölfræði frá Fotmob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum