fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Carvalho gæti endað hjá Wolves

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 20:00

Fabio Carvalho í leik með RB Leipzig gegn Manchester City í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að kalla miðjumanninn Fabio Carvalho til baka úr láni frá RB Leipzig eins og kom fram í fréttum nýlega.

Carvalho stóðst ekki væntingar hjá Leipzig en spilaði þó alls 15 leiki í öllum keppnum í vetur.

Ólíklegt er að Liverpool muni nota Carvalho á þessu tímabili en annað enskt lið sýnir honum áhuga.

Blaðamaðurinn virti segir að Wolves vilji fá Carvalho á láni út tímabilið en hann myndi smellpassa inn í hópinn þar.

Carvalho er portúgalskur eins og margir aðrir leikmenn Wolves og gæti það verið kjörið tækifæri fyrir leikmanninn að komast aftur á beinu brautina.

Um er að ræða 21 árs gamlan leikmann sem samdi við Liverpool 2022 eftir dvöl hjá Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool