Samkvæmt hinu vinsælasta blaði Four Four Two er Erling Haaland besti fótboltamaður í heimi árið 2023.
Haaland hefur átt góða tíma með Manchester City en Jude Bellingham er í öðru sæti.
Four Four Two gefur út lista yfir 100 bestu leikmenn í heimi en Cristiano Ronaldo kemst ekki á blað.
Lionel Messi situr í sjötta sæti listans þetta árið.
Mohamed Salah er í áttunda sæti en Declan Rice kemst í 20 sætið á listanum.
Listann má sjá hér að neðan.