fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Lögreglan telur að fjölskyldumeðlimur hafi stungið hann – Þau halda öðru fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Úrúgvæ telur að fjölskyldumeðlimur hafi stungið Ezequiel Lavezzi fyrrum leikmann PSG. Hann liggur enn á spítala.

Lavezzi lagði skóna á hilluna fyrir þremur árum en hann er 38 ára gamall í dag.

Hann var lagður inn á spítala í gær en Lavezzi lék 51 landsleik fyrir Argentínu á sínum ferli.

Lavezzi var með stungu sár þegar hann var lagður inn á sjúkrahús og kjálkabrotinn.

Fjölskylda Lavezzi heldur því fram að hann hafi dottið þegar hann var að skipta um ljósaperu en lögregla telur að nátengdur aðili hafi stungið hann.

Fjölskyldan var með partý í Úrúgvæ þar sem atvikið átti sér stað en líðan Lavezzi er sögð stöðug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester