fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mbappe var brjálaður yfir þessu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var pirraður eftir jafntefli Paris Saint-Germain gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær.

1-1 niðurstaða dugði PSG til að fara áfram í 16-liða úrslit þar sem Newcastle vann ekki sinn leik, en liðið tapaði gegn AC Milan á heimavelli.

Mbappe er sagður ósáttur við varfærnislegt leikplan Luis Enrique, stjóra PSG, í leiknum en Spánverjinn viðurkenndi að Mbappe væri pirraður á blaðamannafundi eftir leik.

Rauk hann þá í gegnum viðtalssvæðið og beint út í rútu.

Þá vildi Mbappe ekki þakka stuðningsmönnum PSG sem ferðuðust til Þýskalands fyrir í gær.

PSG hafnaði í öðru sæti riðilsins á eftir Dortmund og gæti því fengið erfiðan andstæðing í 16-liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum