fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Mbappe var brjálaður yfir þessu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var pirraður eftir jafntefli Paris Saint-Germain gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær.

1-1 niðurstaða dugði PSG til að fara áfram í 16-liða úrslit þar sem Newcastle vann ekki sinn leik, en liðið tapaði gegn AC Milan á heimavelli.

Mbappe er sagður ósáttur við varfærnislegt leikplan Luis Enrique, stjóra PSG, í leiknum en Spánverjinn viðurkenndi að Mbappe væri pirraður á blaðamannafundi eftir leik.

Rauk hann þá í gegnum viðtalssvæðið og beint út í rútu.

Þá vildi Mbappe ekki þakka stuðningsmönnum PSG sem ferðuðust til Þýskalands fyrir í gær.

PSG hafnaði í öðru sæti riðilsins á eftir Dortmund og gæti því fengið erfiðan andstæðing í 16-liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“