fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Everton búið að áfrýja dómnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 17:00

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur áfrýjað þeim dómi þar sem enska úrvalsdeildin tók tíu stig af liðinu, situr Everton í fallsæti vegna þess.

Þetta er mesta refsing sem félag í deildinni hefur verið beitt.

Málið er nú fyrir dómstól sem tekur áfrýjun félagsins fyrir en Everton telur á sér brotið.

Everton braut reglur um fjármál en tapið á rekstri félagsins var of mikið yfir ákveðið tímabil.

Everton telur sig ekki hafa fengið neina útskýringu á því af hverju tíu stig voru tekin af liðinu en stuðningsmenn félagsins telja að dómurinn sé alltof harkalegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“