fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Everton búið að áfrýja dómnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 17:00

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur áfrýjað þeim dómi þar sem enska úrvalsdeildin tók tíu stig af liðinu, situr Everton í fallsæti vegna þess.

Þetta er mesta refsing sem félag í deildinni hefur verið beitt.

Málið er nú fyrir dómstól sem tekur áfrýjun félagsins fyrir en Everton telur á sér brotið.

Everton braut reglur um fjármál en tapið á rekstri félagsins var of mikið yfir ákveðið tímabil.

Everton telur sig ekki hafa fengið neina útskýringu á því af hverju tíu stig voru tekin af liðinu en stuðningsmenn félagsins telja að dómurinn sé alltof harkalegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni